Við erum EBNI

Við erum feðgar með ástríðu fyrir sköpun og tækni, sameinaðir í því markmiði að framleiða hágæða efni sem skilar árangri

afar
mjög
svo
Ebnilegir
Feðgar

EBNI er samstarfsverkefni á milli þeirra feðga Einars Birgis og Einars Bárðarsonar. Þeir stofnuðu EBNI með það að markmiði að hjálpa einstaklingum og fyrirtækjum að koma sinni sögu á framfæri með áhrifaríkum og faglega unnum myndböndum í gegnum skapandi myndbandagerð og sterkri frásögn.

Feðgarnir á bakvið EBNI

Hágæða Ebni

EBNI sérhæfir í framleiðslu á efni fyrir samfélagsmiðla, kynningarmyndböndum fyrir fyrirtæki og myndböndum fyrir alls kyns tækifæri – hvort sem um er að ræða viðburði, vörukynningar, markaðsefni eða eitthvað allt annað.

Hafðu samband og heyrðu í okkur varðandi þitt verkefni og sjáðu hvað við getum gert til að koma þínu efni á framfæri!

EBNI - merki